laugardagur, 12. apríl 2014

Ofurfæða

8 tegundir ofurfæðu sem koma þér á leiðarenda

Goji berin eru eitt af næringaríkustu berjum sem eru til ...
Goji berin eru eitt af næringaríkustu berjum sem eru til á jörðinni.
Ofurfæða (superfoods) er fæða sem er full af vítamínum, næringarefnum og steinefnum en inniheldur minna af kaloríum en nokkur annar matur. Ofurfæðan er einnig sú fæða sem hefur meiri næringu en gengur og gerist.
Á vefsíðunni Mind Body Green má finna 8 tegundir ofurfæðu sem léttir lundina og eykur orku.
Maca-duft. Maca-duft er unnið úr maca-rótinni sem kemur frá Perú. Maca-rótin vex ekki í hvaða loftslagi sem er þannig að hún er þurrkuð og gerð að dufti sem er svo dreift um allan heim. Maca er frábært til þess að koma jafnvægi á hormónastarfsemina og er góð fyrir karlmenn og konur. Maca getur einnig minnkað stress, gefið orku og aukið úthald. Það er einnig ríkt af vítamínum, eins og B-vítamínum, járni, steinefnum, kalki og magnesíum auk þess sem það inniheldur góða fitu og trefjar. Það er hægt að setja duftið út á morgunkornið, út í hafragrautinn, í eftirrétti eða í heilsudrykkinn.
Lífrænt kakó. Það er ekki verið að tala um súkkulaðistykki sem þú finnur í matvöruverslun heldur lífrænt, hreint kakó. Það er hægt að nota baunirnar en þær geta verið ansi beiskar. Kakó er ríkt af andoxunarefnum, magnesíum, járni og sinki. Auk þess er kakó ríkt af amínósýrum sem er talið virka eins og kraftaverk á geðheilsuna.
Chia-fræ. Fræin eru full af trefjum, kalsíum, járni og kalíum. Aðeins ein matskeið af chia-fræjum inniheldur fimm grömm af trefjum. Bættu matskeið af fræjunum í drykkinn þinn eða hafragrautinn. Í chia-fræjum er einnig mikið af C-vítamínum, omega-3- og 6-fitusýrum auk andoxunarefna. Búðu til chia-graut eða settu chia-fræ út í kókosvatn og drekktu.
Kókosvatn. Þetta er einn af bestu drykkjum sem hægt er að innbyrða. Drykkurinn er ríkur af kalki. Einnig er talið að drykkurinn geti dregið úr öldrun húðarinnar. Kjötið í kókosvatninu er einnig ríkt af trefjum og mettaðri fitu. Rannsóknir hafa leitt í ljós að kókosolía styrkir ónæmiskerfið, taugakerfið og húðina. Kókosolía er einnig fullkomin til að nota í matargerð.
Spírúlína eru blágrænir þörungar (blue-grean alge) ræktaðir í ferskvatni. Spírúlína er full af vítamínum og hefur reynst mörgum vel. Í spírúlínu eru einnig 65 prósent af hreinu próteini. Talið er að líkaminn nýti næringarefnin úr spírúlínu betur en úr nokkurri annarri fæðu, að grænmeti meðtöldu. Spírúlína er einnig góð fyrir fólk með meltingarvandamál en hún hjálpar við inntöku næringarefna í líkamanum.
Goji-ber. Berin finnast í Asíu og Ameríku. Þau eru oftast þurrkuð áður en þeim er dreift út um allan heim. Goji-berin eru ein af næringarríkustu berjum sem til eru á jörðinni. Þau eru full af próteini, amínósýrum, B-vítamíni og C-vítamíni. Þau eru einnig rík af andoxunarefnum, sem kemur í veg fyrir öldrun húðarinnar. Berin eru þá sögð bæta sjónina, auka kynorku og bæta ónæmiskerfið. Það er hægt að blanda goji-berjunum í morgunmatinn, drykkinn, setja út á salat eða blanda þeim saman við súkkulaði, þá ertu komin með fullkominn eftirrétt.
Hampfræ og hampolía. Hampfræ eru næringarrík og sérlega bragðgóð fræ. Fræin innihalda hærra hlutfall prótína en flest önnur fræ og gott hlutfall omega-3- og omega-6-fitusýra sem eru mikilvægar fyrir starfsemi heilans. Einnig eru hampfræin og olían talin styrkja ónæmiskerfið. Fræin eru tilvalin út á grautinn eða ávaxtasalatið nú eða í drykkinn.
Hörfræ og hörfræsolía. Í olíunni og fræjunum er mikið af omega-3-fitusýrum, sem eru, eins og áður hefur komið fram, nauðsynlegar til að halda heilsunni en líkamar okkar framleiða ekki omega-3-fitusýrur af sjálfu sér. Vandamálið er að meirihluti fólks innbyrðir of mikið af omega-6-fitusýrum en of lítið af omega-3. Það verður að vera jafnvægi á milli þessara tveggja tegunda. Omega-3-fitusýrurnar eru góðar til að koma í veg fyrir sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma, háan blóðþrýsting eða heilablóðfall.
Kókosvatnið er ríkt af kalsíum.
Kókosvatnið er ríkt af kalsíum.
Maca-duft er frábært til þess að koma jafnvægi á hormónastarfsemina.
Maca-duft er frábært til þess að koma jafnvægi á hormónastarfsemina.
(tekið af mbl smartland)

miðvikudagur, 2. apríl 2014

Sykurfíkn og kókosolía

Fann þessa grein og ætla að prufa þetta ;)

I've been off sugar for three years now and I still struggle with cravings. Here's my secret weapon in my own war against sugar.
coconut oil
Photo credit: joanna wnuk/iStock/360/Getty Images
I've been off sugar for three years now. And I've shared tips and tricks with millions around the world on how to do so with (relative) ease. But between you and me, I still struggle with cravings. Sugar is so addictive, some say as addictive as cocaine and heroin, and it's dangled in front of us everywhere we turn. What's more, we're actually biologically programmed to binge on it and to be obsessed by it. This is because it's such a fantastic way for us to get instantly... yes... fat. Back in caveman times, when we needed as much fat as we could get and sugar was very rare (a few bitter berries here and there), this made sense. Today, of course, these cravings land us in dire trouble and we have to fight our cravings.
I have a secret weapon that I like to use in my own personal war against sugar. It stops cravings in their tracks and also deals with mid-afternoon energy slumps. Ready for it? It's coconut oil.

I take it a tablespoon at a time

Yep, I eat it directly from the jar after lunch. Or I mix it with a little raw cacao powder to make the simplest chocolate snack on the planet.

It kills sugar cravings, immediately

How so? Coconut oil is made up of medium-chain fatty acids, or medium-chain triglycerides (MCTs). Indeed, coconut oil is nature's richest source of MCTs. These fatty acids produce a host of health benefits which you can read about here. But here's the bit I like: your body sends medium-chain fatty acids straight to your liver to use as energy. This means coconut oil is a source of instant energy, much like sugar and other simple carbohydrates. But although both deliver quick energy to your body, unlike the carbohydrates, coconut oil does not produce an insulin spike in your bloodstream. This saves you from a slump, and is really good news for anyone struggling with insulin issues. Like me.

It fills you up, immediately.

After two tablespoons I'm not hungry for about four hours.

And bonus: it helps you lose weight!

Again, it's the medium-chain fatty acids. Most plant oils are made up of longer chain fat triglycerides (LCTs). LCTs are typically stored in the body as fat; MCTs are transported directly to the liver, promoting "thermogenesis" which increases the body's metabolism. There are a stack of studies that have shown this to be the case, like this one. This study shows eating two tablespoons of coconut oil with a meal caused body temperature to rise, boosting metabolism. Plus, MCTs are not easily converted into stored triglycerides and cannot be readily used by the body to make larger fat molecules.
For more tips and recipes, pre-order Sarah's book I Quit Sugar today (and get a bonus sugar-free cocktail cookbook!).