sunnudagur, 30. mars 2014

Birkilauf

Ilmurinn af sumrinu


Íslensku birkilaufin eru góð ein og sér í te en þau eru líka mjög góð með öðrum te jurtum.
Ég set oftast þurrkuð birkilauf í  tein sem ég bý til :) 

Birkilaufin er mest notuð við alls konar gigt, gegn of háum blóðþrýstingi og bjúgmyndun. Einnig eru þau notuð til að vinna gegn nýrna og þvagrásarsýkingum. 
þau eru bólgueyðandi, talin örva lifur og styrkja nýru. þau eru heilnæm og góð til daglegrar notkunar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli